Monday, June 07, 2004

Heimili öryggisfíkils!

Þetta er herbergið mitt! Búinn að þurfa að svara oft fyrir þennan græna lit, en ég er þokkalega sáttur við hann! Afrakstur 10.bekkjar á Hólmavík er þarna upp á veggnum til hægri séð frá okkur! Málaði þetta alveg sjálfur!

Home sweet home! Posted by Hello
...Svo klikkaru bara á myndina til að stækkana!
Iráms

0 Comments:

Post a Comment

<< Home